Öskubuskan í Michigan daðraði við Upton á Twitter
Spike Albrecht, leikmaður Michigan-háskólans, sló mjög óvænt í gegn í úrslitaleik háskólakörfuboltans á mánudag. Sjálfstraustið hjá stráknum var greinilega í lagi eftir leik eins og sjá mátti á Twitter.
View ArticleVandræðalaust hjá KR í Hólminum
KR er komið með 2-1 forystu í undanúrslitarimmu sinni gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna.
View ArticleHamar aftur upp í efstu deild
Hamarskonur endurheimtu sætið sitt í efstu deild eftir 73-59 sigur á Stjörnunni í Hveragerði í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í Dominos-deild kvenna.
View ArticleOladipo ætlar í NBA-nýliðavalið
Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar.
View ArticlePabbi er minn helsti aðdáandi
Ryan Pettinella er á sínu þriðja tímabili hjá Grindavík og nýtur þess að spila körfubolta á Íslandi, þó svo að hans bíði frami í viðskiptaheiminum í Bandaríkjunum. Fréttablaðið ræddi við hann um...
View ArticleKobe í úrslitakeppnisham
Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt.
View ArticleDrekarnir slógu út höfrungana
Sundsvall Dragons er komið áfram í lokaúrslitin um sænska meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins í kvöld, 102-72.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 88-92
Deildarmeistarar Grindavíkur eru komnir í úrslitarimmu Dominos-deildar karla eftir magnaðan sigur á KR í hörkuleik vestur í bæ í kvöld.
View ArticleValur tók forystuna gegn Hamri
Valur er komið með 1-0 forystu í úrslitarimmunni gegn Hamri frá Hveragerði um sæti í Domino's-deild karla.
View ArticleBulls sópaði Knicks
Nate Robinson skoraði 35 stig þegar Chicaco Bulls vann 118-111 sigur á New York Knicks í framlengdum leik í United Center í nótt.
View ArticleEinstakt klúður ef Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari
KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson spáði í framhaldið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tapið gegn Grindavík í gær.
View ArticleWade snýr aftur í kvöld
Dwyane Wade hefur misst af síðustu sex leikjum Miami Heat vegna hnémeiðsla en hann stefnir á að spila með liðinu í kvöld gegn Boston.
View ArticleSnæfell þarf að gera það sem þeir hafa ekki gert í þrjú ár
Stjarnan tekur á móti Snæfelli í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Ásgarði í Garðabæ, hefst klukkan 19.15 og er í beinni...
View ArticleJovan öflugri en allur Snæfellsbekkurinn
Jovan Zdravevski er að koma sterkur inn af bekknum hjá Stjörnunni í þessari úrslitakeppni og það hefur ekki verið nein breyting á því í undanúrslitaeinvíginu á móti Snæfelli.
View ArticleTeigurinn í eigu Stjörnumanna í einvíginu
Stjörnumenn hafa skorað 39,3 stig að meðaltali í leik inn í teig í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og yfirburðir Stjörnumanna í teignum eiga mikinn þátt í því að Stjörnumenn geta tryggt sér...
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 97-84 | Stjarnan í úrslit
Stjarnan komst í kvöld í úrslit í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið bar sigur úr býtum, 97-84, gegn Snæfell í fjórða leik liðanna í undanúrslitum. Stjarnan vann einvígið 3-1 eftir að hafa tapað...
View ArticleÚrslitaeinvígið byrjar á miðvikudagskvöld
Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratititilinn í körfubolta karla þar sem Garðbæingar mæta Íslandsmeisturum Grindvíkinga í lokaúrslitunum.
View ArticleVinnum allt að ári
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, sér ekki eftir því að hafa veðjað á Íslendinga í vetur. Hann segir það vera staðreynd að útlendingarnir dragi vagninn í deildinni. Hann segir KR...
View ArticleHef unnið fyrir ríkisborgararéttinum
Justin Shouse hefur sett svip sinn á íslenskan körfubolta síðastliðin átta ár. Fátt benti til þess að Bandaríkjamaðurinn 23 ára, sem renndi blint í sjóinn á Vík í Mýrdal haustið 2004, yrði kjörinn...
View ArticleTímabilið líklega búið hjá Kobe
LA Lakers vann gríðarlega mikilvægan sigur á Golden State eftir framlengingu í nótt en sigurinn var liðinu dýr. Stjarna liðsins, Kobe Bryant, meiddist á ökkla í leiknum og spilar líklega ekki meira í...
View Article