Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, sér ekki eftir því að hafa veðjað á Íslendinga í vetur. Hann segir það vera staðreynd að útlendingarnir dragi vagninn í deildinni. Hann segir KR ætla að vinna alla titla næsta vetur.
↧