Hamarskonur endurheimtu sætið sitt í efstu deild eftir 73-59 sigur á Stjörnunni í Hveragerði í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í Dominos-deild kvenna.
↧