Snæfell vann Keflavík í spennuleik
Snæfell vann tveggja stiga sigur á Keflavík, 79-77, í æsispennandi leik í Stykkishólmi í 19. umferð Dominosdeild karla í körfubolta en liðin skiptu tuttugu sinnum um að hafa forystu í þessum leik.
View ArticleLeik lokið: Grindavík - KR 100-87
Grindvíkingar unnu mikilvægan sigur gegn KR í Dominos-deild karla í kvöld, 100-87. Grindvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og komust mest í 21 stigs forystu en KR-ingar bitu frá sér og náðu komast...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: ÍR - KFÍ 95-86
ÍR-ingar komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í langann tíma með sigri á KFÍ í Dominos deild karla í kvöld.
View ArticleRiðillinn klár hjá liði Helenu
Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska félaginu Good Angels Kosice komust eins og kunnugt er í átta liða úrslitakeppni Euroleague á dögunum og nú er ljóst hvaða lið verða í riðli með Góðu...
View ArticleKobe lamdi á Úlfunum
LA Lakers sýndi meiðslum hrjáðu liði Minnesota Timberwolves enga miskunn í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt.
View ArticleRodman og Kim Jong Un orðnir bestu vinir
Ferðalag körfuboltastjörnunnar einstöku til Norður-Kóreu hefur vakið heimsathygli. Þar hefur Rodman eytt tíma með hinum umdeilda leiðtoga landsins, Kim Jong Un.
View ArticleJohnson tekur ekki í mál að sleppa Kings til Seattle
Kevin Johnson, fyrrum stórstjarna Phoenix Suns í NBA-deildinni og núverandi borgarstjóri í Sacramento, er ekki sáttur við það borgin sé við það að missa NBA-liðið sitt.
View ArticleFimmtándi heimasigurinn í röð hjá Hlyni og Jakobi
Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 23 stiga sigur á Borås Basket, 111-88, sem er í 4. sæti deildarinnar. Drekarnir eru...
View ArticleNjarðvíkingar með fjórða sigurinn í röð
Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum...
View ArticleDarri upp á spítala en Þórsarar unnu
Darri Hilmarsson, lykilmaður Þórsara var fluttur á spítala eftir að hafa meiðst í leik Þórs og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsliðinu tókst þó að klára leikinn án Darra og...
View ArticleHoward býður sig fram á ÓL árið 2016
Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016.
View ArticleMeistarar Miami taka Harlem Shake
Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat.
View ArticleÞrettán sigrar í röð hjá Miami
Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð.
View ArticleÚrslit dagsins í Dominos-deild kvenna
Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag. Þar bar hæst naumur útisigur Njarðvíkurstúlkna í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík.
View ArticleSárt tap hjá Hauki og félögum
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Manresa töpuðu naumlega, 94-90, gegn Lagun Aro GBC í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleMagic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu
Það hefur farið í taugarnar á mörgum að LeBron James hafi aldrei viljað taka þátt í troðslukeppni NBA-deildarinnar.
View ArticleBulls sterkari gegn Brooklyn Nets
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna fínn sigur hjá Chicago Bulls gegn Brooklyn Net, 96-85, en leikurinn fór fram í Chicago.
View ArticlePavel og félagar með fínan sigur á Södertálje
Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu fínan sigur, 81-79, á Södertálje í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Pavel hefur verið að koma til baka úr meiðslum og er að finna sig...
View ArticleNBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami
Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum...
View ArticleDarri spilar ekki meira með Þór í vetur
Darri Hilmarsson og Baldur Þór Ragnarsson verða ekki með Þórsurum á lokasprettinum í Dominos-deild karla og gætu báðir misst af restinni af tímabilinu. Þetta staðfesti Benedikt Guðmundsson, þjálfari...
View Article