Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins.
↧