Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu fínan sigur, 81-79, á Södertálje í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Pavel hefur verið að koma til baka úr meiðslum og er að finna sig betur og betur.
↧