Allt hnífjafnt í spá stelpnanna
Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag.
View ArticleJustin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því
Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag.
View ArticlePálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu
Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum.
View ArticleÖruggt hjá Golden State gegn meisturunum | Myndbönd
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleBlóðtaka fyrir Fjölni
Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar.
View ArticleTyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum
Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag.
View ArticleSverrir: Þegar við gerum hlutina saman erum við góðar
Sverrir Þór Sverrisson stýrði Grindavík til sigurs á Keflavík í úrslitaleik Powerade-bikarsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík...
Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna.
View ArticleHrafn: Sveiflast milli gleði og tára
"Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.
View ArticleDagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu
"Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.
View ArticleBrynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum
„Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn...
Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR.
View ArticleStjarnan bikarmeistari 2015 í karlaflokki | Myndaveisla
Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag.
View ArticleGrindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla
Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61.
View ArticleÞjálfarasonurinn skein skært í sigri Clippers | Myndbönd
Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleÖruggur sigur Sigrúnar og félaga
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
View ArticleFrank Booker að spila sig inn í íslenska landsliðið?
Átti sinn besta leik fyrir Oklahoma Sooners í sigurleik í gær. Kom inn af bekknum og skoraði 17 stig.
View ArticleKristófer heldur áfram að rífa niður fráköstin fyrir Furman
Frákastahæstur á vellinum í stórtapi Furman-háskólans gegn UNC Greensboro.
View ArticleHelena heit fyrir utan | Sex þriggja stiga körfur
Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig þegar Polkowice vann 12 stiga sigur, 63-51, á MKK Siedlce í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
View ArticleBikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum
Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum.
View Article