Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
↧