Landslagið í NBA-deildinni gæti breyst næsta sólarhringinn
Félagaskiptaglugginn í NBA-deildinni lokar á næstu klukkustundum. Vísir fer ítarlega yfir hvaða sviptingar gætu átt sér stað á leikmannamarkaðinum næsta sólarhringinn.
View ArticleEllefu bikarúrslitaleikir um helgina
Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram á sama tíma og í meistaraflokki í fyrsta sinn.
View ArticleMissti tönn og fær hjálp gömlu liðsfélaganna með tannlæknakostnaðinn
Unnur Lára Ásgeirsdóttir missti tönn í leik með Blikum. ÍSÍ-tryggingin nær ekki yfir slíkt og því stóð hún ein uppi með 600 þúsund króna reikning. Blikar ætla að hjálpa henni með sölubás í Kolaportinu...
View ArticleRæða fjölskyldutengslin á milli "Friðrikssons" og...
Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og þeir hafa saman verið þrisvar sinnum valdir bestu nýliðarnir í NEC-deildinni.
View ArticleLeifur dæmir sinn fyrsta bikarúrslitaleik í ellefu ár
Úrslitaleikir Poweradebikars karla og kvenna í körfubolta fara fram í Laugardalshöllinni um helgina og dómaranefnd KKÍ hefur raðað dómurum á leikina.
View ArticleStórhættulegt að vera klappstýra | Myndband
Körfuboltalið Kentucky-háskólans hefur unnið alla leiki tímabilsins og vann nú síðast stórsigur á erkifjendum sínum í Tennessee.
View ArticleAtkinson slapp með skrekkinn og fær að spila bikarúrslitaleikinn
Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ.
View ArticleDurant: Hefði betur haldið kjafti
"Má ég einu sinni vera svekktur og reiður?“ spyr körfuboltasnillingurinn.
View ArticleKevin Hart hættur eftir að 13 ára stelpa fór illa með hann | Myndband
Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta.
View ArticleNaumur sigur gegn botnliðinu
Haukur Helgi Pálsson skoraði sextán stig fyrir LF Basket gegn Jämtland í Svíþjóð.
View ArticleMalaga í undanúrslit bikarsins
Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Malaga sem mætir Barcelona í næstu umferð.
View ArticleUnnur Lára: Vissi ekki að ég væri ekki tryggð
Körfuboltakona þurfti að borga 600 þúsund króna tannlæknareikning eftir að andstæðingur sló úr henni tönn fyrir slysni. Fyrrum liðsfélagar hennar hafa farið af stað með fjáröflun.
View ArticleAðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni
Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá...
View ArticleWestbrook fór á kostum í sigri á Dallas | Myndbönd
Leikstjórnandinn magnaði skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar í öruggum sigri.
View ArticleEllefu félagaskipti á 20 mínútum í NBA: Kevin Garnett er kominn heim
Allt fór á fullt rétt áður en glugganum var lokað og Minnesota Timberwolves hefur endurheimt besta leikmann liðsins frá upphafi.
View ArticleDamian Lillard vinsælli en LeBron í Kína
Nýja Cleveland-treyjan hans LeBron James selst vel í heimalandinu en Kínverjar eru ekkert sérstaklega spenntir.
View ArticleBosh sendur á sjúkrahús
Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala.
View ArticleÖruggt hjá Drekunum | Sigurður stigahæstur
Jakob næststigahæstur í sigri Sundsvall Dragons í Svíþjóð.
View ArticleBosh ekki í lífshættu
Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum.
View ArticleAllir nema einn spá KR sigri
Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag?
View Article