Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og þeir hafa saman verið þrisvar sinnum valdir bestu nýliðarnir í NEC-deildinni.
↧