Landsliðsþjálfarinn Helena Sverrisdóttir: Nýtt hlutverk fyrir mig
Valtýr Björn Valtýsson heimsótti Helenu Sverrisdóttur á æfingu fimmtán ára landsliðs kvenna í körfubolta í dag en fyrirliði kvennalandsliðsins hefur tekið að sér þjálfun stelpnanna í samvinnu við...
View ArticleHaukur hafði betur gegn Íslendingaher Sundsvall
Sundsvall Dragons missti í kvöld af tækifæri til þess að komast á topp sænsku úrvalsdeildarinnar en LF Basket komst aftur á móti upp að hlið toppliðs Norrköping.
View ArticleKristinn öflugur er Stellazzura komst í Final Four
Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson komst í kvöld í undanúrslit í Evrópukeppni framtíðarleikmanna er lið hans, Stellazzura frá Ítalíu, vann sigur á spænska liðinu Unicaja Malaga, 65-50, í úrslitaleik um...
View ArticleJón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt
Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal...
View ArticleSjö sigrar Bulls í röð | Myndbönd
Chicago vann í NBA-deildinni í nótt en Houston tapaði öðrum leiknum í röð.
View ArticleLeikmenn Zaragoza líktu Kristni við Jón Arnór
Kristinn Pálsson, fyrirliði unglingaliðs Stella Azzura frá Róm, tók í gær við bikarnum eftir að liðið tryggði sér sæti á úrslitahelgi Euroleague framtíðarleikmanna en ítalska liðið vann alla fjóra...
View ArticleUsher til Keflavíkur - Bonneau til Njarðvíkur | Myndbönd
Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík skiptu bæði um bandarískan leikmann um áramótin og nú er komið í ljós hvaða leikmenn spila með liðunum í Dominos-deildinni eftir áramót.
View ArticleTók fyrir öll liðin í Dominos-deildinni og leikgreindi þau í ræmur
Hörður Tulinius, mikill áhugamaður um körfuboltatölfræði og meðlimur í ritstjórn körfuboltavefsíðunnar karfan.is, eyddi jólafríinu sínu í að reikna út allskonar tölfræði um liðin tólf sem skipa...
View ArticleFrábær sigur hjá Jóni Arnóri og félögum gegn Real Madrid
Lið Jóns Arnórs Stefánssonar, Unicaja Malaga, lenti í svakalegum leik gegn Real Madrid í kvöld í toppslag spænsku deildarinnar.
View ArticleTvenna Hlyns dugði ekki til í Íslendingaslag
Fimm Íslendingar í eldlínunni og Haukur Helgi Pálsson stóð uppi með stigin tvö eftir leik.
View ArticleMögnuð myndbönd frá árinu í NBA
Það helsta frá árinu í NBA tekð saman í nokkur skemmtileg myndbönd.
View ArticleDurant sneri aftur með látum | Myndbönd
Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik.
View ArticleCleveland Cavaliers án LeBron James næstu vikurnar
LeBron James verður frá keppni á næstunni en Cleveland Cavaliers tilkynnti það í dag að besti leikmaður NBA-deildarinnar glími við meiðsli í hné og baki og verði ekki með liðinu næstu tvær vikurnar.
View ArticleJames og Curry vinsælustu leikmennirnir í NBA
LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15....
View ArticleNýársbombur frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur
Grindvíkingar hafa gert stórar breytingar á bæði karla- og kvennaliði félagsins fyrir seinni hluta Dominos-deildanna.
View ArticlePétur Ingvarsson hættir með Skallagrím
Pétur Ingvarsson mun ekki stýra liði Skallagríms í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta en hann hefur komist að samkomulagi um að hætta að þjálfa liðið.
View ArticleFinnur hættir með KR-konur og tekur við Skallagrími
Finnur Jónsson, fyrrum leikmaður Skallagríms, hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Skallagríms í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms og heimasíðu KR.
View Article