Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík skiptu bæði um bandarískan leikmann um áramótin og nú er komið í ljós hvaða leikmenn spila með liðunum í Dominos-deildinni eftir áramót.
↧