Sundsvall Dragons missti í kvöld af tækifæri til þess að komast á topp sænsku úrvalsdeildarinnar en LF Basket komst aftur á móti upp að hlið toppliðs Norrköping.
↧