Carmelo í 20 þúsund stiga klúbbinn | Myndbönd
Carmelo Anthony komst í hóp útvalinna manna í NBA-deildinni í nótt.
View Article"Við steikjum KR-ingana kanalausir“
Grindvíkingar ætla að flýta sér hægt í leitinni að nýjum Bandaríkjamanni.
View ArticleLið Helenu og Jóns Arnórs eru enn ósigruð í vetur
Tímabilið hefur byrjað mjög vel hjá liðunum tveimur sem besti körfuboltakarl og besta körfuboltakona Íslands spila með. Lið þeirra hafa unnið samanlagt tólf leiki af tólf mögulegum í upphafi tímabils.
View ArticleKobe ætlar ekki að stökkva frá sökkvandi skipi
Tímabilið hefur byrjað skelfilega hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjunum sínum og aðalnýliði liðsins fótbrotnaði í fyrsta leik.
View ArticleSigrún öflug í góðum útisigri
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti frábæran leik fyrir Norrköping Dolphins í sænska körfuboltanum í kvöld.
View ArticleSigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar
Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil.
View ArticleDramatískasta stundin í bandarískum íþróttum á árinu | Myndband
Lauren Hill, 19 ára körfuboltastelpa í Mount St. Joseph háskólanum, spilaði aðeins 47 sekúndur í fyrsta leik tímabilsins en þessar sekúndur voru kannski þær allra dramatískustu á þessu ári í bandarísku...
View ArticleStórleikur James Harden í sigri Houston | Myndbönd
Skoraði 35 stig og tók nítján fráköst í sannfærandi útisigri.
View ArticleBikarmeistararnir á Krókinn
Dregið í 16-liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla og kvenna.
View ArticleSigurður rólegur í fínum sigri
Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleStefnir í spennandi vetur í kvennakörfunni
Úrslit leikja í kvennakörfunni hafa oft verið fyrirsjáanleg í gegnum tíðina en það er allt annað upp á teningnum í vetur og útlit fyrir æsispennandi baráttu um fjögur efstu sætin sem skila farseðli í...
View ArticleTapleikir hjá LeBron og Kobe | Myndbönd
Versta byrjun LA Lakers síðan 1957 í NBA-deildinni. Kobe Bryant tók 37 skot í leik næturinnar.
View ArticleLangþráður sigur hjá KR
Keflavík er enn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir stórsigur á Grindavík í kvöld.
View Article25 launahæstu í NBA | LeBron ekki meðal fimm efstu
Launin eru góð í NBA-deildinni en það eru ekki alltaf þeir bestu sem fá hæstu launin á hverju tímabili.
View ArticleMögnuð sigurkarfa Hayward sá um LeBron | Myndbönd
Cleveland hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 93-85 | Fyrsta tap Haukanna í deildinni
Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni.
View ArticleGrindavík semur við mikinn háloftafugl
Grindvíkingar glíma nú við KR án Kana en þeir eru þó búnir að finna nýjan mann.
View ArticleKR eitt á toppnum | Úrslit kvöldsins
Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði KR í kvöld og var með ótrúlega þrennu er KR valtaði yfir Grindavík.
View Article