Tímabilið hefur byrjað mjög vel hjá liðunum tveimur sem besti körfuboltakarl og besta körfuboltakona Íslands spila með. Lið þeirra hafa unnið samanlagt tólf leiki af tólf mögulegum í upphafi tímabils.
↧