Lauren Hill, 19 ára körfuboltastelpa í Mount St. Joseph háskólanum, spilaði aðeins 47 sekúndur í fyrsta leik tímabilsins en þessar sekúndur voru kannski þær allra dramatískustu á þessu ári í bandarísku íþróttalífi.
↧