Derek Fisher gæti endað hjá LA Lakers
Derek Fisher er enn að leita sér að félagi í NBA-deildinni eftir að í ljós kom að hann yrði ekki áfram hjá Oklahoma City Thunder.
View ArticleKevin Love úr leik hjá Timberwolves næstu 6-8 vikurnar
Kevin Love, leikmaður NBA liðsins Minnesota Timberwolves, verður frá keppni í 6-8 vikur, og missir bandaríski landsliðsmaðurinn af allt að 22 fyrstu leikjum liðsins á næsta keppnistímabili.
View ArticleSvekkjandi tap hjá Sundsvall
Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði naumlega, 105-102, gegn toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, Borås, í kvöld. Leikurinn var jafn og æsispennandi allan tímann en taugar leikmanna Borås voru...
View ArticleÚrslit kvöldsins í Dominos-deild karla
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Háspenna var í Keflavík þar sem KR tryggði sér tveggja stiga sigur eftur að hafa verið lengi vel undir.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Skallagrímur 70-91
Nýliðar Skallagríms fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Grafarvoginn og varð fyrsta liðið til þess að vinna Fjölni í Dominos-deildinni í vetur.
View ArticleBrasilískur bakvörður til Boston Celtics
Brasilíski bakvörðurinn Leandro Barbosa hefur gert eins árs samning við Boston Celtics og mun því spila með liðinu í NBA-deildinni í vetur. Barbosa er ætlað að koma inn af bekknum.
View ArticleStern orðinn þreyttur á stælum og seinkunum
Forráðamenn NBA-deildarinnar eru orðnir leiðir á þeim seinkunum sem oft verða á leikjum á meðan leikmenn liðanna fara í gegnum allskyns hjátrúarfullar hefðir á leið sinni inn á völlinn.
View ArticleFinn sigur hjá Pavel og félögum
Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu kærkominn útisigur á KFUM Nässjö, 71-76, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleJames hlustar ekki á kjaftasögur um Lakers
Slúðurvél NBA-deildarinnar er á fullri ferð þessa dagana og nýjasta nýtt er að orða LeBron James við LA Lakers. Honum er þá ætlað að taka við af Kobe Bryant hjá félaginu.
View ArticleKFÍ vann á Króknum
KFÍ vann magnaðan sigur, 83-86, á Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld í Dominos-deild karla. Þetta var annar tveggja leikja sem fóru fram í deildinni í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 92-83
Þórsarar urðu fyrstir til að vinna Íslandsmeistara Grindavíkur í vetur þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík í Dominosdeildinni í kvöld, 92-83, í uppgjöri liðanna tveggja sem fóru alla leið í...
View ArticleHvað er að hjá Magga Gunn?
Keflvíkingar hafa aldrei byrjað verr í úrvalsdeild karla en liðið er enn án stiga eftir þrjá fyrstu leikina í Dominosdeildinni eftir naumt tap á móti KR í fyrrakvöld.
View ArticleNowitzky í aðgerð - Frá í sex vikur
Dirk Nowitzky, Þjóðverjinn öflugi í liði Dallas Mavericks, verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné.
View ArticleCAI Zaragoza skoraði aðeins 50 stig
Jón Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
View ArticleStjarnan hafði betur gegn Fjölni
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar sigur Stjörnunnar á Fjölni í Grafarvoginum.
View ArticleHoward táraðist fyrir sinn fyrsta leik með Lakers
Hinn nýi miðherji LA Lakers, Dwight Howard, lék í nótt sinn fyrsta leik fyrir Lakers en hann hefur verið að jafna sig eftir bakaðgerð og því ekki getað spilað fyrr.
View ArticleEkkert óvænt í Lengjubikarnum - úrslit og stigaskor kvöldsins
Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.
View ArticlePavel og Jakob stigahæstir í sigurleikjum sinna liða
Jakob Örn Sigurðarson og Pavel Ermolinskij voru í aðalhlutverkum í sigrum sinna liða í sænska körfuboltanum í kvöld.
View ArticleSófinn sem Lin svaf í er horfinn
Frægasti sófi íþróttasögunnar er klárlega sófinn sem körfuboltamaðurinn Jeremy Lin svaf í hjá félaga sínum í NY Knicks áður en hann sló í gegn.
View ArticleToppslagur hjá konunum í kvöld
Keflavík og Snæfell hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur en annað liðanna mun tapa sínum fyrsta leik í kvöld þegar toppliðin mætast í Toyota-höllinni í Keflavík.
View Article