Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.
↧