Marvin með stórleik í sigri Stjörnunnar | Myndir
Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Keflvíkingu á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld, 101-83. Keflvíkingar eru þó enn án stiga eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins.
View ArticleNóg af dramatík í leikjum Skallagríms og Njarðvíkur - myndir
Skallagrímur og Njarðvík mættust í gær í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og ekki var dramatíkin minni í þeim leik heldur en í fyrstu umferðinni þar sem bæði lið lentu í framlengdum leikjum.
View ArticleRose gæti misst af öllu NBA-tímabilinu
Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, segir að það sé möguleiki á því að hann verði ekkert með liði sínu í NBA-deildinni í vetur. Rose sleit krossband í fyrsta leik úrslitakeppninnar í vor.
View ArticleJakob með stórleik í sigri Drekanna
Sundsvall Dragons vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í þetta sinn gegn Stockholm Eagles á heimavelli, 94-71.
View ArticleÞórsarar lögðu ÍR-inga í framlengdum leik | Myndir
Þór frá Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á ÍR-ingum í Hertz-hellinum í 2. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölurnar urðu 92-95 en jafnt var að loknum venjulegum leiktíma...
View ArticleSigrar hjá íslensku strákunum í danska körfuboltanum
Íslendingaliðin BC Aarhus og Værlose unnu bæði leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. BC Aarhus átti frábæran endasprett í sigri á Randers á heimavelli en Værloese vann sigur í...
View ArticleÞórsarar á heimasíðu sinni: Velkominn aftur Gummi
Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í gær þegar þeir sóttu tvö stig í Seljaskóla. Líkt og í fyrsta leik Þórsliðsins þá endaði leikurinn í framlengingu en að þessu sinni...
View ArticleMarvin illviðráðanlegur í byrjun móts
Marvin Valdimarsson hefur heldur betur farið vel af stað með Stjörnunni í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skoraði 31 stig í sigri á Keflavík í Garðabænum í 2. umferðinni.
View ArticleKobe við liðsfélaga: Þú ert ekki nógu merkilegur til að tala við mig
Smush Parker hefur ekki mikið álit á manninum á bak við körfuboltamanninn Kobe Bryant og segir Kobe hafa forðast það að umgangast liðsfélaga sína í Lakers og jafnframt litið niður á þá.
View ArticleLengjubikar karla af stað - þrír leikir sýndir á netinu
Lengjubikar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er í 17. sinn sem Fyrirtækjabikar karla er spilaður og fer hann nú fram með sama fyrirkomulagi og síðasta vetur. Allir leikirnir hefjast...
View ArticleFyrsta tapið hjá Jóni Arnóri og félögum
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir heimsóttu Valencia Basket í dag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Valencia var líka búið að...
View ArticlePavel stigahæstur í tapleik
Pavel Ermolinskij skoraði 18 stig fyrir Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en það dugði ekki því liðið tapaði með tíu stigum á móti Stockholm Eagles á heimavelli, 69-79.
View ArticleTaphrina Keflavíkur heldur áfram
Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur...
View ArticleSverrir Þór byrjar vel með Grindavíkurliðið - myndir
Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir unnu öruggan 22 stiga sigur á 1. deildarliði Hauka, 92-70, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fyrstu umferð Lengjubikars karls.
View ArticleLengjubikarinn: Snæfell lagði KR í framlengdum leik
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn.
View ArticleJakob fór illa með Höfrungana
Pavel Ermolinskij varð að sætta sig við að tapa fyrir Jakobi Erni Sigurðarsyni, Hlyni Bæringssyni og öðrum fyrrum félögum sínum í Sundsvall Dragons í kvöld.
View ArticleHeldur sigurganga Snæfells og Keflavíkur áfram?
Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og meðal leikja eru Reykjanesbæjarslagur í Ljónagryfjunni og slagur KFUM-félöganna í Vodafonehöllinni.
View ArticleLakers búið að tapa fjórum fyrstu leikjunum með Nash
Steve Nash byrjar ekki alltof vel með Los Angeles Lakers liðinu því stórstjörnuliðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu. Lakers steinlá 80-114 á móti Utah Jazz í nótt.
View ArticleÚrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell, Keflavík, Valur og KR unnu öll sigra.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 70-68
Valskonur fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í kvöld þegar þær unnu dramatískan 70-68 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni í kvöld í 4. umferð Dominos-deildar kvenna.
View Article