Skallagrímur og Njarðvík mættust í gær í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og ekki var dramatíkin minni í þeim leik heldur en í fyrstu umferðinni þar sem bæði lið lentu í framlengdum leikjum.
↧