Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Liðið vann þá afar sannfærandi sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Grindavík mætir KR í undanúrslitunum.
↧