Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt.
↧