Barcelona lagði Unicaja á heimavelli í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag 114-108. Jón Arnór Stefánsson skoraði 9 stig fyrir Unicaja.
↧