Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn.
↧