Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun
Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að...
View ArticleKobe allur að koma til | Lillard aftur hetjan
Kobe Bryant skoraði 21 stig í sjötta leik sínum eftir endurkomuna þegar Los Angeles Lakers lagði Memphis Grizzlies 96-92. Kevin Durant skoraði 30 stig í sigri Oklahoma City Thunder.
View ArticleÞristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn
LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt.
View ArticleEnn heldur Rodman til Norður-Kóreu
"Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu.
View ArticleVerða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík?
Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara.
View ArticleHelena skoraði 31 stig fyrir Miskolc í kvöld
Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc þegar liðið tapaði með þremur stigum á heimavelli á móti ungverska liðinu PINKK Pecsi 424, 63-66, í Mið-Evrópu...
View ArticleGoðsögnin hefur engu gleymt
"Ég hef ekki tekið skot í nokkur ár. En þegar þú lærir að skjóta þá gleymir þú því aldrei,“ sagði Jerry West við hóp barna sem nutu leiðsagnar goðsagnarinnar á dögunum.
View ArticleJaleesa Butler á heimleið - Anna Martin til Vals
Jaleesa Butler hefur spilað sinn síðasta leik með Val í kvennakörfunni í vetur.
View ArticleFjórar stigalægstu hafa verið sendar heim
Helmingur liða í Dominos-deild kvenna hefur nú skipt um bandarískan leikmann en þrír nýir leikmenn fá að spreyta sig í deildinni í upphafi nýs árs.
View ArticleÝmist Raggi Nat eða Raggi Frat
Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla...
View ArticleOklahoma með sinn áttunda sigur í röð
Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma Thunder vann þá stórleikinn gegn Chicago Bulls nokkuð sannfærandi.
View ArticleKobe meiddur á ný | Frá í sex vikur
Það eru ekki nema þrjár vikur síðan LA Lakers eyrnamerkti Kobe Bryant 48,5 milljónir dollara sem hann á að fá í laun. Hann á að vera áfram framtíð liðsins þó svo hann sé nýstiginn upp úr erfiðum...
View ArticleHelena með sextíu prósent þriggja stiga nýtingu í Evrópukeppninni
Helena Sverrisdóttir hefur verið sjóðheit fyrir utan þriggja stiga línuna í Evrópukeppninni í vetur en hún spilar nú með ungverska liðinu Aluinvent Miskolc í EuroCup.
View ArticleEinn tvíhöfði í átta liða úrslitum Powerade-bikars
Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sett upp leikdaga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna en þeir fara allir fram í fyrsta mánuði nýs árs.
View ArticleHlyn vantaði bara tvö stig í þrennuna - frábær sigur Drekanna
Sundsvall Dragons vann glæsilegan 15 stiga sigur á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleTreyja LeBron James sú vinsælasta í NBA-deildinni
Í gær voru gefnar út nýjar tölur um treyjusölu í NBA-deildinni. LeBron James hefur kastað Kobe Bryant úr toppsæti listans.
View ArticleHlynur með meira en tíu fráköst í sjöunda leiknum í röð
Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni...
View ArticleMiami-menn í banastuði
Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og voru margir þeirra spennandi. Meistarar Miami sölluðu niður stigum gegn Sacramento að venju.
View ArticleTroðsla ársins hjá LeBron | Myndband
Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, bauð upp á hreint ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Sacramento í nótt. Er talað um troðslu ársins.
View ArticleÁgætur leikur hjá Herði Axel
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife.
View Article