Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi.
↧