Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni
Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58.
View ArticleNBA í nótt: Lakers vann fyrsta leikinn eftir andlát eigandans
LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleÖll úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-100
Stjarnan vann í kvöld öruggann 88-100 sigur á ÍR í Dominos deild karla. Góður kafli í öðrum leikhluta byggði upp forskot sem þeir létu aldrei frá sér og unnu að lokum öruggan sigur.
View ArticleUmfjöllun: Njarðvík - KR 88-77
Njarðvík vann góðan heimasigur gegn KR í Ljónagryfjunni í kvöld, 88-77, í Dominos-deild karla. Njarðvík lék vel í seinni hálfleik og tryggði sér mikilvæg tvo stig.
View ArticleMorris-tvíburarnir nú í sama liði í NBA
Tvíburabræðurnir Marcus og Markieff Morris eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að Houston Rockets sendi Marcus Morris til Phoenix Suns í nótt fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins í sumar.
View ArticleDraumaleikmaður og töffari
Pétur Már Sigurðsson, þjálfari KFÍ í Dominos-deild karla í körfubolta, vann í kanahappadrættinu í nóvember þegar hann samdi við Damier Pitts. Damier er búinn að brjóta 30 stiga múrinn í níu leikjum KFÍ...
View ArticleNBA í nótt: San Antonio og Miami í banastuði | James náði ekki 30 stigum
San Antonio Spurs styrkti í nótt stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta með góðum sigri á LA Clipper á útivelli, 116-90.
View ArticleKeflvíkingar geta náð lengstu sigurgöngu vetrarins í kvöld
Keflvíkingar eiga möguleika á því að vinna sinn sjöunda leik í röð í Domnios-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fá Tindastól í heimsókn í Toyota-höllina í Keflavík.
View ArticleMögnuð frammistaða Pitts dugði ekki til
Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ í kvöld og skoraði rúmlega helming stiga liðsins gegn Þór. Stigin 41 frá Pitts dugðu þó ekki til sigurs.
View ArticleBróðir Derrick Rose lætur Bulls heyra það
Það er enn óljóst hvenær stjörnubakvörður Chicago Bulls, Derrick Rose, getur byrjað að spila á nýjan leik. Svo gæti farið að hann missi af öllu tímabilinu.
View ArticleKlappstýra skoraði ótrúlega körfu frá miðju
Klappstýran Ashlee Arnau, nemi við William Carey-háskólann í Bandaríkjunum, skoraði eina flottustu körfu sem sést hefur lengi.
View ArticleHálfleiksræðurnar í lagi hjá Einari Árna
Njarðvíkingar hafa stigið stórt skref í átta að úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta með sigrum á Stjörnunni og KR í síðustu tveimur leikjum sínum en bæði lið voru fyrir ofan Njarðvík í...
View ArticleNBA í nótt: Besta liðið tapaði | Kobe með 40 stig
Golden State vann afar óvæntan sigur á San Antonio, 107-101, í NBA-deildinni í nótt en þá fóru alls tólf leikir fram.
View ArticleAnnað tap Drekanna á árinu
Sundsvall Dragons tapaði í dag fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 117-94.
View ArticleHörður Axel og Logi töpuðu báðir
Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fimmtán stig þegar að lið hans, Mitteldeutscher BC, tapaði fyrir Tübingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleNBA í nótt: Tíundi sigur Miami í röð
LeBron James var með þrefalda tvennu þegar að lið hans, Miami Heat, hafði betur gegn Philadelphia í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleHaukur Helgi með sjö stig í tapleik | Jón Arnór meiddur
Haukur Helgi Pálsson skoraði sjö stig fyrir Manresa þegar liðið tapaði fyrir Joventut, 92-88, í spænsku úrvalsdeildinni í dag.
View ArticleNjarðvík vann á Ísafirði | Pitts með 45 stig
Njarðvíkingar gerðu góða ferð vestur á firði þar sem liðið hafði betur gegn heimamönnum í KFÍ, 119-93.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 104-82
Stjörnumenn unnu góðan heimasigur gegn Grindavík í Dominos-deild karla í Ásgarði í kvöld, 104-82. Stjörnumenn voru frábærir í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu mest 22ja stiga forystu.
View Article