Það er enn óljóst hvenær stjörnubakvörður Chicago Bulls, Derrick Rose, getur byrjað að spila á nýjan leik. Svo gæti farið að hann missi af öllu tímabilinu.
↧