Herbert snýr aftur - tekur við ÍR ásamt Steinari
ÍR-ingar hafa fundið eftirmann Jóns Arnars Ingvarssonar og ráðið þjálfara fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta.
View ArticleValskonur unnu topplið Keflavíkur
Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær skelltu sér til Keflavíkur og unnu 19 stiga sigur á toppliði Keflavíkur, 97-78. Þetta var aðeins annað tap...
View ArticleSnæfell minnkaði forskot Keflavíkur - úrslitin í kvennakörfunni
Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði...
View ArticleShannon með 147 stig á 139 mínútum - myndir
Shannon McCallum hefur heldur betur stimplað sig inn í íslenska körfuboltann síðan að hún gekk til liðs við kvennalið KR á dögunum. McCallum var aðeins tveimur stigum frá því í kvöld að brjóta 40 stiga...
View ArticleJón Arnór keppir um Konungsbikarinn í fyrsta sinn
Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hefja í kvöld leik í keppni um spænska Konungsbikarinn í körfubolta en þangað komast bara átta efstu lið spænsku deildarinnar.
View ArticleEllefu sigrar í röð hjá Spurs
San Antonio Spurs hóf í nótt útileikjaferðalag sitt en liðið mun spila níu útileiki í röð á næstunni. Ferðalagið byrjaði með góðum sigri á Minnesota og það án Tim Duncan og Manu Ginoboli. Þetta var...
View ArticleGasol frá í sex vikur
Tímabilið hefur verið eintómt basl hjá LA Lakers. Um leið og það fer að birta til þá hefur liðið orðið fyrir áfalli. Þeirri óheppni er ekki lokið því Pau Gasol verður frá næstu sex vikurnar.
View ArticleAxel nálægt tvennunni í sigri Værloese
Axel Kárason og félagar hans í Værloese BBK styrktu stöðu sína í 8. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir fimmtán stiga sigur á botnliði Aalborg Vikings í kvöld, 88-73.
View ArticleHerbert byrjar vel með ÍR-liðið
Herbert Svavar Arnarson byrjar vel sem þjálfari ÍR-inga en hann og Steinar Arason stýrðu botnliði ÍR til 26 stiga sigurs á Skallagrími, 96-70, í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Dominos-deild karla í...
View ArticleGrindvíkingar áfram sigursælir í Ljónagryfjunni
Njarðvíkingar hafa ekki unnið Grindavík í heimaleik á Íslandsmótinu síðan í mars 2008 og það breyttist ekki í kvöld. Grindvíkinga unnu leikinn með tólf stigum, 96-84, og fögnuðu þar sem sínum sjötta...
View ArticleFimmti sigur Keflvíkinga í röð
Keflvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð og stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu Ísfirðinga með því að vinna níu stiga sigur á KFÍ, 111-102, í leik liðanna í Domnos-deild karla í Toyota-höllinni í...
View ArticleÖll úrslitin í körfunni í kvöld
Fjórir leikir fóru fram í fimmtándu umferð Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar unnu Grindavík, Snæfell, Keflavík og ÍR sína leiki.
View ArticleJón Arnór og félagar úr leik í Konungsbikarnum
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza duttu út úr spænska Konungsbikarnum í körfubolta í kvöld eftir 24 stiga tap á móti Caja Laboral, 64-85, í leik liðanna í átta liða úrslitunum.
View Article55 kíló farin hjá Grétari Inga
Þorlákshafnarbúar eru stoltir af liði sínu í körfunni, ekki síst miðherjanum Grétari Inga Erlendssyni sem var 170 kíló fyrir tæpum tveimur árum en er nú kominn í toppform.
View ArticleBoston fór illa með Lakers
Boston Celtics er að pluma sig vel án Rajon Rondo og liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð er meiðslum hrjáð lið LA Lakers kom í heimsókn í Garðinn.
View ArticleÞessir taka þátt í troðslukeppninni
NBA-deildin hefur gefið út hvaða leikmenn muni taka þátt í troðslukeppni deildarinnar í Stjörnuleiknum sem fer fram um næstu helgi.
View ArticleGarnett vill klára ferilinn hjá Boston
Það hefur verið talsvert talað um að Boston ætli sér að skipta út þeim Kevin Garnett og Paul Pierce. Danny Ainge, yfirmaður íþróttamála hjá Boston, þvertekur fyrir það.
View ArticlePavel fór í gang í seinni hálfleik
Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping fögnuðu í kvöld sínum fimmta sigri í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið vann átta stiga sigur á Solna Vikings, 91-83, í uppgjör liðanna í 4....
View ArticleÞórsarar unnu Stjörnuna - Hreinn hetja Tindastóls
Þórsarar komust aftur upp í annað sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimmstiga sigur á Stjörnunni, 105-100, í spennuleik í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Stjörnumenn hafa...
View ArticleLangar þig að lykta eins og Chris Paul?
Atvinnuíþróttamenn svitna gríðarlega í vinnunni og lyktin af þeim eftir leiki er ekki beint til útflutnings. Menn verða því að beita öllum ráðum til þess að lykta almennilega þess á milli.
View Article