Það hefur verið talsvert talað um að Boston ætli sér að skipta út þeim Kevin Garnett og Paul Pierce. Danny Ainge, yfirmaður íþróttamála hjá Boston, þvertekur fyrir það.
↧