Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur
Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil.
View ArticleNBA: Chris Paul sá um Utah
Tveir leikir í NBA-deildinni í nótt voru mjög spennandi. Clippers marði eins stigs sigur á Utah og Portland hafði betur gegn Charlotte eftir framlengingu.
View ArticleÞessi ljósmynd gæti komið Parker og Duncan í vandræði
Tony Parker og Tim Duncan, leikmenn NBA liðsins San Antonio Spurs, gætu þurft að svara fyrir mynd sem birt var af þeim á mánudaginn.
View ArticlePavel bestur Höfrunganna en það dugði ekki til sigurs
Pavel Ermolinskij átti stórleik með Norrköping Dolphins sem tapaði 62-67 gegn Södertälje Kings í C-riðli Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik í kvöld.
View ArticleNBA í nótt: Miami tapaði gegn slakasta liðinu - Lakers tapaði á ný
Washington Wizards, er slakasta liðið í NBA deildinni í körfuknattleik en þrátt fyrir þá staðreynd náði liðið að leggja meistaralið Miami Heat að velli í nótt, 105-101. Þetta var aðeins annar...
View ArticlePoweradebikarinn: Snæfell fær Þór í heimsókn
Dregið var í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni KKÍ í karlaflokki í dag. Úrvalsdeildarliðin Snæfell og Þór frá Þorlákshöfn mætast í Stykkishólmi og Grindavík tekur á móti Fjölni.
View ArticleKR lagði Njarðvík suður með sjó
Einn leikur fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. KR fór þá góða ferð suður með sjó og lagði Njarðvík.
View ArticleBýflugurnar í New Orleans að breytast í Pelíkana
NBA-körfuboltaliðið New Orleans Hornets ætlar að breyta gælunafni félagsins fyrir næsta tímabil ef marka heimildir Yahoo. Býflugurnar heyra því væntanlega sögunni til á næsta tímabili nema að þær...
View ArticleNBA í nótt: Kobe Bryant náði sögulegum áfanga
Kobe Bryant skoraði 29 stig í 103-87 sigri LA Lakers gegn New Orleans á útivelli í NBA deildinni í körfubolta. Bryant skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í leiknum en aðeins fimm leikmenn í sögu NBA...
View ArticleKobe Bryant er sá yngsti sem nær 30.000 stigum í NBA deildinni
Kobe Bryant náði sögulegum áfanga í nótt þegar hann skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í NBA deildinni. Bryant hefur ávallt leikið fyrir LA Lakers frá því hann kom inn í deildina árið 1996.
View ArticleÍ beinni: Stjarnan - KR
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Stjörnunnar og KR í Dominos-deild karla.
View ArticleKobe Bryant í metabækurnar
Kobe Bryant náði merkum áfanga í NBA-deildinni í fyrrakvöld þegar hann skoraði sitt 30.000 stig í deildinni frá upphafi. Bryant, sem er 34 ára gamall, er sá yngsti sem kemst yfir 30.000 stig í...
View ArticleNBA í nótt: New York gjörsigraði meistaralið Miami Heat
New York Knicks er á góðri siglingu í NBA deildinni í körfuknattleik. Liðið gjörsigraði meistaralið Miami Heat í nótt, 112-92, á heimavelli Miami.
View ArticleGrindavík og Þór upp að hlið Snæfells á toppnum
Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu góða sigra í leikjum sínum gegn KFÍ og Keflavík í Dominos's-deild karla í körfuknattleik í kvöld.
View ArticleDrekarnir skoruðu 46 stig í einum leikhluta
Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru í aðalhlutverkum eins og svo oft áður þegar Sundsvall Dragons lagði Borås að velli, 127-104, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleOklahoma í stuði gegn Lakers
Oklahoma City Thunder vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og er þess utan búið að vinna fimmtán af síðustu sautján leikjum sínum. LA Lakers var engin fyrirstaða í nótt.
View ArticleKeflavíkurstúlkur ósigrandi
Keflavík er enn ósigrað í Dominos-deild kvenna en liðið vann nauman fimm stiga sigur á Val í dag. Keflavík búið að vinna alla þrettán leiki sína.
View ArticleNBA: Bulls stöðvaði sigurgöngu Knicks
Liðsheildin var gríðarlega sterk hjá Chicago Bulls í nótt er liðið lagði NY Knicks af velli. Marco Belinelli og Luol Deng skoruðu báðir 22 stig og þrír aðrir leikmenn skoruðu yfir tíu stig.
View ArticleJón Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum
Íslendingarnir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, og Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Assignia Manresa, mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag en gestirnir frá Zaragoza og...
View ArticleKR vann frábæran sigur á Haukum
KR-ingar unnu sterkan sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 83-67.
View Article