Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru í aðalhlutverkum eins og svo oft áður þegar Sundsvall Dragons lagði Borås að velli, 127-104, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧