Græddum mikið á því að falla
Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn...
View ArticleBrook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik
Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins.
View ArticleLandsliðsþjálfari Bandaríkjanna vann háskólatitilinn í fimmta sinn
Mike Krzyzewski aðlagaðist breyttum tímum og er kominn aftur á toppinn í háskólaboltanum.
View ArticleMcCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu
Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta.
View ArticleÓlafur spilar í Frakklandi á næstu leiktíð
Grindvíkingurinn öflugi á leið til St. Clement í Frakklandi og byrjar að spila með því eftir Evrópumótið.
View ArticleÓtrúleg blak-karfa Bookers sú flottasta í NBA | Sjáðu tíu bestu tilþrifin
NBA-þátturinn The Starters valdi tíu flottustu tilþrifin í NBA-deildinni á tímabilinu.
View ArticleDrekarnir í vondum málum
Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu
Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu.
View ArticleÓlafur á leið til Frakklands: Stórt skref fyrir mig
Ólafur Ólafsson yfirgefur Grindavík og spilar með St. Clement í Frakklandi.
View ArticleNBA: Meistararnir óstöðvandi - Sæti OKC í úrslitakeppninni í hættu
San Antonio Spurs getur ekki hætt að vinna leiki og New Orleans skaut sér upp fyrir OKC með sigri á besta liðinu í NBA.
View ArticleKristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi
Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy.
View ArticleHafa nú spilað fleiri leiki og unnið fleiri titla en heilaga þrenningin hjá...
Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker spiluðu sinn 730. leik saman í nótt.
View ArticleÓlafur: Tel mig eiga jafnmikið erindi í landsliðið og allir aðrir
Grindvíkingurinn heldur í atvinnumennsku næsta vetur og ætlar sér með Íslandi á EM í sumar.
View ArticlePálína: Ef við mætum tilbúnar vinnum við Snæfell
Snæfell og Grindavík mætast í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í kvöld.
View ArticleSara Rún: Þetta verður erfið rimma
Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld.
View ArticleLeikmaður Indiana stunginn í New York
Chris Copeland, leikmaður Indiana, og eiginkona hans lentu í hnífaárás í gær.
View ArticleSigrún og félagar upp að vegg
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld.
View ArticleKeflavíkurkonur unnu stórsigur á Haukum í fyrsta leik
Keflavíkurkonur byrja úrslitakeppnina af miklum krafti en liðið er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum eftir 31 stigs sigur í kvöld, 82-51.
View ArticleÍslandsmeistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á sannfærandi sigri | Úrslit...
Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík eftir 22 stiga heimasigur, 66-44, í fyrsta leik sínum í titilvörninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
View Article