Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta.
↧