LeBron afgreiddi toppliðið | Myndband
Besti körfuboltamaður heims skoraði 42 stig í 18. sigri Cleveland í síðustu 20 leikjum.
View ArticleSt. Francis vann aftur Íslendingaslaginn um Brooklyn
Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn unnu 75-69 sigur á LIU Brooklyn í framlengingu í bandaríska háskólaboltanum í gær. St. Francis vann þar með báða leiki skólanna í ár.
View ArticleSautján frákasta kvöld hjá Kristófer Acox
Kristófer Acox var með flotta tvennu og fór fyrir endurkomu Furman í 53-49 sigri á Western Carolina en Furman-liðið skoraði meðal annars 19 stig í röð í seinni hálfleiknum.
View ArticleAfar sérstök sigurganga Haukaliðsins
Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær.
View ArticleEignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld?
Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld.
View ArticleFyrsti blökkumaðurinn í NBA-deildinni látinn
31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 111-79 | Bikarþynnka hjá Stjörnunni
Þór Þorlákshöfn niðurlægði bikarsmeistara Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og vann liðið með 32 stiga mun, 111-79. Þór leiddi leikinn mest með 37 stiga mun.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 99-81 | Mikilvæg stig til Keflavíkur
Keflavík í úrslitakeppninni eins og er. Fjölnir þarf að berjast fyrir lífi sínu enn sem komið er.
View ArticleRosalega erfitt að vera burtu frá mömmu
Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, sem spilar með Furman-háskólanum í Bandaríkjunum, trónir á toppnum yfir flest fráköst í sínum riðli. Hann segir lífið geta verið erfitt svo langt frá móður sinni og...
View ArticleLoksins vann Knicks án Carmelo
Höfðu ekki unnið leik í sextán viðureignum fyrir leikinn í nótt án Carmelo Anthony.
View ArticleEngin bikarþynnka í Grindavík
Úrsiltaleikurinn síðustu helgi sat ekkert í Grindavík sem vann auðveldan sigur á Hamri.
View ArticleTuttugu íslensk stig í fjórða tapi Brooklyn í röð
Íslendingarnir skiluðu sínu í tapi Brooklyn.
View ArticleNýliðarnir rugluðu í LeBron og spiluðu tölvuleiki | Myndband
Fyndið myndband frá Bandaríkjunum.
View ArticleÞrjú töp í röð hjá Herði og félögum
Tveir sigrar í síðustu tíu leikjum hjá Herði og félögum.
View ArticleKristófer: Gæti gert margt gott fyrir landsliðið
Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust.
View Article