Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust.
↧