Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga
Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld.
View ArticleTindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld
Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld.
View ArticleFjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni
Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári.
View ArticleMamma sektar fyrir tapaða bolta
Stephen Curry er einn heitasti leikmaður NBA-deildarinnar og mamma hans heldur honum á tánum.
View ArticleBoston vann með ævintýralegri sigurkörfu | Myndbönd
Jared Sullinger gaf stoðsendingu sitjandi á Evan Turner sem skoraði þrist á ögurstundu.
View ArticleÍvar áfram með kvennalandsliðið
Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson.
View ArticleÍsafjarðartröllið flautað út úr leiknum
Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleSnæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015
Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 114-97 | Stórgóður þriðji leikhluti...
Keflavík í fjórða sæti Dominos-deildarinnar eftir sterkan sigur á Þórsurum.
View ArticleKR-ingar voru bara einum sigri frá metinu
Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð.
View ArticleÓtrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd
Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleAldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd
Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu.
View ArticleLeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd
Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta.
View ArticleMartin með 21 stig en tók samt bara sex skot
Martin Hermannsson var stigahæstur í öðrum leiknum í röð þegar LIU Brooklyn vann 80-76 sigur á Fairleigh Dickinson í bandaríska háskólaboltanum en íslenski landsliðsmaðurinn er heldur betur búinn að...
View ArticleMagni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR
Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu.
View ArticleMartin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU
Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni.
View ArticleNBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd
Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant.
View ArticleKobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið
Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta.
View ArticleLeikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið
Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem...
View ArticleÍslendingarnir í stuði í Svíþjóð
Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld.
View Article