Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld.
↧