Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla.
View ArticleMikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu...
View ArticleNjarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni
Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í...
View ArticleStrákarnir mæta Bosníumönnum í troðfullri höll í Tuzla
Íslenska körfuboltalandsliðið lagði af stað til Bosníu í morgun en framundan er leikur við bosníska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins á sunnudagkvöldið.
View ArticleÞess vegna eru allir að missa sig yfir Martin
Martin Hermannsson fór á kostum í leik Íslands og Bretlands í körfubolta á dögunum, en Martin skoraði 22 stig.
View ArticleEin skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn
Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í...
View ArticleStrákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða
Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla.
View ArticleBestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á...
View ArticleLogi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár
Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig.
View ArticleTvær stórstjörnur úr WNBA-deildinni ætla að giftast hvorri annarri
Brittney Griner og Glory Johnson eru í hópi bestu leikmanna WNBA-deildarinnar í körfubolta og það vakti því mikla athygli í Bandaríkjunum þegar þær tilkynntu á samfélagsmiðlum að þær ætli að giftast.
View ArticleSá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð
Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið.
View ArticleShawn Marion ætlar að spila með LeBron í Cleveland
Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að framherjinn Shawn Marion hafi ákveðið að semja við Cleveland Cavaliers og spila með liðinu í NBA-deildinni á komandi tímabili.
View ArticleJón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum
Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015.
View ArticleÍsland aldrei tapað í Koparkassanum í London
Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað.
View ArticleGuðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur
Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur.
View ArticleJón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“
"Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London.
View ArticleEnginn Stefánsson upp á stigatöflunni
Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun.
View ArticleArnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands
Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu.
View ArticleElvar Már og Ólafur detta út úr hópnum
Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina.
View ArticleGunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík
Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson.
View Article