Brittney Griner og Glory Johnson eru í hópi bestu leikmanna WNBA-deildarinnar í körfubolta og það vakti því mikla athygli í Bandaríkjunum þegar þær tilkynntu á samfélagsmiðlum að þær ætli að giftast.
↧