Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni...
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með...
View ArticleSterling neitar að selja Clippers
Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja.
View ArticleKobe vill fá Byron Scott
Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins.
View ArticleHelena: Bæta fyrir skitu gærdagsins
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld.
View ArticlePopovich framlengdi við Spurs
Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gær að félagið væri búið að gera nýjan samning við þjálfara félagsins, Gregg Popovich.
View ArticleÍsland tapaði í framlengingu
Stórleikur Helenu Sverrisdóttur dugði ekki til í Stykkishólmi.
View ArticleLeBron snýr aftur heim til Cleveland
Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers.
View ArticleJackson hefur ekki heyrt í Melo í nokkra daga
Það er enn óvissa hvað stjörnuleikmaðurinn Carmelo Anthony gerir í sumar en hann gæti verið á förum frá NY Knicks.
View ArticleViðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á Twitter.
View ArticleStelpurnar flugu til Austurríkis í morgun
Kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik á Evrópukeppni smáþjóða á morgun.
View ArticleCarmelo Anthony verður áfram í New York
Fær tæpa fjórtán milljarða króna í laun næstu fimm árin.
View ArticleStjarnan semur við Jarrid Frye
Stjarnan hefur náð samkomulagi við Jarrid Frye, sem lék með liðinu tímabilið 2012 til 2013.
View ArticleStelpurnar okkar ekki í vandræðum gegn Möltu
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta átti ekki í vandræðum gegn Möltu í fyrsta leik liðanna í Evrópukeppni smáþjóða sem fer fram í Austurríki þessa dagana.
View ArticleRose í æfingarhóp Bandaríkjanna
Derrick Rose var óvænt valinn í æfingarhóp bandaríska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 49 leiki á síðustu þremur tímabilum.
View ArticleSpennandi tímar framundan hjá ÍR
Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, hafði ákveðið að fara til Noregs í nám í haust en ákvað að fresta því og verður klár í slaginn næsta vetur.
View ArticleAuðvelt gegn Gíbraltar
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki með stórsigri á Gíbraltar í dag.
View ArticleStelpurnar okkar komust í úrslit
Íslenska landsliðið í körfubolta komst nokkuð örugglega í úrslit Evrópukeppni smáþjóða í dag eftir að hafa lagt Skotland að velli í undanúrslitum 85-59.
View ArticleStelpurnar töpuðu úrslitaleiknum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáþjóða í körfuknattleik í kvöld.
View ArticleNeita að snúa aftur til Úkraínu
Sex leikmenn Shakhtar Donetsk vilja ekki fara aftur til Úkraínu vegna átakanna þar í landi.
View Article