$ 0 0 Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, hafði ákveðið að fara til Noregs í nám í haust en ákvað að fresta því og verður klár í slaginn næsta vetur.