NBA í nótt: Spurs meistari í fimmta sinn
San Antonio Spurs varð í nótt NBA-meistari í fimmta sinn í sögu félagsins með sigri á Miami Heat, 104-87, í fimmta leik liðanna í lokaúrslitum.
View ArticleFer Embiid sömu leið og Yao Ming?
Fyrir fáum dögum síðan var talið líklegt að Cleveland Cavaliers myndi velja Joel Embiid fyrstan í nýliðavali NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í næstu viku. Það hefur breyst.
View ArticleSkellti Real Madrid og kominn í NBA
NBA körfuboltaliðið Cleveland Cavaliers í Bandaríkjunum hefur ráðið David Blatt sem þjálfara sinn en hann gerði Macabbi Tel Aviv að Evrópumeisturum í vor.
View ArticleAnthony laus allra mála
Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN.
View ArticleDuncan framlengir hjá Spurs
Tim Duncan ætlar að taka að minnsta kosti eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni eftir að hafa unnið sinn fimmta meistaratitil á dögunum.
View ArticleLeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið
LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði.
View ArticleUtan vallar: Hvað er LeBron James að spá?
Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat.
View ArticleNBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo
Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og...
View ArticleESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami
LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag.
View ArticleLeBron James fundaði með Wade og Bosh í gær
Vinirnir og liðsfélagarnir LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh hittust í gær og ræddu framtíð sína en næstu skref þeirra á körfuboltaferlinum mun einnig ráða miklu um framtíð Miami Heat liðsins í...
View ArticlePhil Jackson byrjaður að hreinsa til hjá New York Knicks
NBA-körfuboltaliðin New York Knicks og Dallas Mavericks hafa komist að samkomulagi um að skipta á sex leikmönnum og það er ljóst að Phil Jackson er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Knicks-liðsins.
View ArticleAndrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA
Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins.
View ArticleMiami Heat valdi uppáhaldið hans LeBron James
LeBron James ætti að vera ánægður með framgöngu Miami Heat í nýliðavali NBA-deildarinnar í gær en þá valdi félagið uppáhaldsháskólaleikmanninn hans í nýliðavalinu.
View ArticleRandolph áfram hjá Memphis
Körfuknattleiksmaðurinn Zach Randolph hefur framlengt samning sinn við Memphis Grizzlies. Nýji samningurinn er til tveggja ára og gefur Randolph 20 milljónir dollara í aðra hönd.
View ArticleWade og Haslem fylgdu í fótspor James
Dwyane Wade og Udonis Haslem hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og fylgja þar með í fótspor LeBron James.
View ArticleSnúa aftur í Snæfell
Snæfell tilkynnti góðan liðsstyrk í gærkvöldi fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en liðið hefur endurheimt þær Maríu Björnsdóttur frá Val og Gunnhildi Gunnarsdóttur úr Haukum.
View ArticleJason Kidd tekur við Milwaukee Bucks
Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets komust að samkomulagi í dag um að Jason Kidd fengi leyfi frá Nets til þess að taka við liði Bucks.
View ArticleStíf dagskrá framundan hjá Carmelo Anthony
Framherjinn áformar að funda með Chicago Bulls, Houston Rockets, Dallas Mavericks, Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á næstu dögum.
View ArticleHefðum getað verið með betra lið og breiðari hóp fyrir sama pening
KFÍ vill opna á Bosman-leikmenn í körfuboltanum. Erfitt að halda úti liði með þær takmarkanir á útlendingum sem eru í gangi. Ísfirðingar hefðu getað stillt upp sterkara liði fyrir sama pening á síðustu...
View ArticleEinar Árni: Verður þá að vera óbreytt í tíu ár
Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, hefur sína skoðun á mögulegri reglubreytingu á fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum á næstu leiktíð en Njarðvíkingar mæltu fyrir...
View Article