Parker verður með í úrslitaeinvíginu
Bakvörðurinn Tony Parker verður klár í slaginn þegar San Antonio Spurs tekur á móti Miami Heat í úrslitum NBA annað kvöld.
View ArticleHeat vantar sinnep til að taka þrennuna
Sérfræðingar spá í spilin fyrir úrslitaeinvígið í NBA.
View ArticleAf hverju fær Kobe þennan risasamning?
Landsliðsþjálfari bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Jürgen Klinsmann, segist að mörgu leyti ekki skilja bandarískt íþróttalíf.
View ArticleFinnarnir þjálfa KR
Finnur Jónsson var í dag ráðinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta í KR.
View ArticleSan Antonio vann fyrsta leikinn
Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat.
View ArticleVar slökkt viljandi á loftræstingunni?
Loftræstingin á heimavelli San Antonio Spurs bilaði í nótt og hafði það mikil áhrif á stórstjörnu Miami Heat, LeBron James.
View ArticleLíkaminn brást mér
LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa.
View ArticleUtah búið að ráða þjálfara
Quin Snyder verður næsti þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Tyrone Corbin sem hefur stýrt Utah frá árinu 2011.
View ArticleSaunders mættur aftur á hliðarlínuna
Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins.
View ArticleStólarnir styrkja sig
Nýliðar Tindastóls í Domino's deild karla hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átök næsta vetrar, en Darrel Lewis hefur gengið til liðs við Stólana frá Keflavík.
View ArticleMiami jafnaði metin
LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli.
View ArticleDuncan jafnaði við Magic
Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA...
View ArticleFisher mun taka við Knicks
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks.
View ArticleWade sektaður fyrir leikaraskap
Dwyane Wade fékk sekt fyrir leikaraskap í leik tvö í úrslitum NBA-deildarinnar á sunnudaginn.
View ArticleKKÍ og Landflutningar í samstarf
Landflutningar og Körfuknattleikssamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning sín á milli.
View ArticleFisher tekur við Knicks
Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks af Mike Woodson sem rekinn var á dögunum.
View ArticleSpurs valtaði yfir Miami
San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið.
View ArticleMartin fer til Brooklyn með Elvari Má
Tveir efnilegustu körfuboltamenn Íslands spila saman hjá Long Island-háskólanum næsta vetur.
View Article"Okkur er ætlað stórt hlutverk“
Martin Hermannsson fylgir Elvari Má Friðrikssyni til Long Island-háskólans næsta vetur.
View ArticleSpurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd
San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir.
View Article