Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn.
↧