Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Sannkallaður stórleikur fer fram í Fjárhúsinu í Stykkishólmi klukkan 20.00 er Snæfell tekur á móti Njarðvík.
↧