Það fóru aðeins þrír leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Mesta spennan var í leik Denver og Philadelphia þar sem Denver tryggði sér nauman eins stigs sigur.
↧