Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice byrja vel í úrslitakeppni Euroleague en slóvakíska liðið vann sex stiga sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray, 71-65, í fyrsta leik riðilsins.
↧