Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er allt annað en sáttur við leikstjórnandann Derek Fisher hjá Oklahoma Thunder. Hinn skrautlegi eigandi Mavs sýndi það í verki í nótt. Þá baulaði Cuban á Fisher og sem og aðrir áhorfendur á heimavelli Dallas.
↧