Jón Arnór Stefánsson hélt upp á kjör sitt sem Körfuboltamaður ársins á Íslandi með því að eiga góðan leik í öruggum 18 stiga heimasigri CAI Zaragoza á Unicaja, 82-64, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧